Ring ring!!
Ég fékk símhringingu í gær úr númeri sem ég þekkti ekki en var greinilega einhverstaðar héðan nálægt. Þegar ég svaraði heyrðist hinu megin: " (hik) uhhh, hvem er det?" með noskum hreim.
Mér þykir nú bara nokkuð gott að hringja í vitlaust númer í USA, tala norsku og hitta á manneskju sem skilur:)
1 Ummæli:
Já Steinunn. Ameríkan er ekki svo stór! Hún er bara önnur og stærri útgáfa af Íslandi! Am I right or am I right?
Berggalí
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim