Kríli!
Guðrún Erna systir Hönnu Rutar er búin að eignast litla stelpu. Hún fæddist í gær 26.september, 15merkur og ég veit ekki betur en að allt hafi gengið bara vel.
Ég hef að vísu ekki séð litla krílið en get ekki öðru trúað að hún sé algjört krútt!!
9 Ummæli:
Hún er meeeiiirreennnn krútt og alveg ótrúlega lík pabba sínum ;p Eilíf sæla segi ég nú bara.
(hún er eins og rósin í Le petit prince sem lét bíða svo lengi eftir sér...bara svo hún yrði fullkomin!)
-Berglind Inga
Hvar er Steinunn?!?! Steinunn týnd?!?! :(
Nei, Hrefna. Hún er bara alltof upptekin af karlpeningnum!!! ;p
-Berglind Inga
hva hva... hvað er í gangi Steinunn??
Una Eydís
Þwð er ekki gott að vita....hún er nefnilega týnd sjáðu til!
-Berglind Inga
Og svo bloggar hún ekki einu sinni um karlpeninginn!! Ekki svo mikið sem eina setningu??!?! Sussusvei! :)
Skamm Steinunn, skamm! Ég skal sjá um þetta stelpur. Gefið mér nokkra daga og hún mun blogga á ný!
-Berglind Inga
Stelpur, hún vill ekki blogga. Sagði orðrétt: ,,Æ, það hefur ekkert gerst" Ég snéri mér við og gekk í burtu. Ekkert gerst....PUFF!
-Berglind Inga
okok, það hefur náttúrulega fullt gerst en ég meina er það eitthvað sem þið nennið að lesa um?
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim