19.8.07

Bloggvæðingin

Algjör snilld þegar næstum öll familían er farin að blogga! Meira að segja 7 og 10 ára frændi og frænka komin með blogg. Ég held að við þurfum almennt ekkert að hittast :) Bara lesa bloggin hjá hvort öðru, vera dugleg að kommenta og við tölum örugglega meira saman en venjulega. Fyrir utan allar fréttirnar sem maður missir ekki af ;)

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim