16.8.07

Bíó

Ég held að maður sé farinn að venjast því að hafa mörg bíó á Íslandi sem sýna sömu myndina. Það þarf næstum aldrei að hafa áhyggjur af því að það sé uppselt. Því var ekki gert ráð fyrir að það yrði uppselt þegar fara átti í gær en jújú.
Ég held samt að ég myndi ekki kvarta mikið þó það yrði erfiðara að ná í miða og maður þyrfti bara að koma snemma, ef fleiri myndir væru sýndar og þá bara hver í færri bíóum.

B.t.w. rúmlega einn vinnudagur eftir :D Pizzur og kökur í tilefni þess á morgun!

2 Ummæli:

Þann 2:54 f.h. , Blogger Finnur sagði...

Komdu bara í heimsókn. Enginn skortur á bíóum hér! :)

 
Þann 9:16 f.h. , Blogger Steinunn sagði...

Veistu, ég held ég taki þig bara á orðinu! Kem eftir helgi :D

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim