4 vinnudagar eftir!!
Ekki misskilja mig, það er ekki leiðinlegt í vinnunni, ég bara hlakka svo til að komast í frí!!
Annars hef ég komist að þeirri niðurstöðu að stelpan í móttöku BN lesi bloggið mitt, hún bauð mér góðan daginn þegar ég mætti í dag... framför ;) Hver veit, kannski brosir hún næst þegar ég kem ;) Fyrir þá sem ekki vita um hvað ég er að tala vísa ég í Pollyönnu færslunar 7.ágúst.
...ógod! Ég er búin að vera svo lengi að skrifa að ég man ekki lengur ástæðuna fyrir blogginu. Ok, ég looooofa að næsta færsla verður ótrúlega skemmtileg og áhugaverð...
2 Ummæli:
Nú er um að gera að telja niður klukkutímana þangað til fríið byrjar. :)
Sssteeeeinunn :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim