3. dagurinn!!
Við erum rosalega dugleg að túristast í útlöndum. Skoðuðum Stanford svæðið fyrsta daginn og kíktum í Hoover turn og Stanford shopping center fyrir utan að labba aðeins um svæðið. Einar var bara nokkuð sprækur um kvöldið en ég rotaðist í sófanum strax eftir kvöldmat.
Í gær fórum við niður í borg með Finni og Önnu en Finnur tók sér tvo daga í frí því Anna var í fríi og líka til að vera með okkur :D Rosalega gaman. Hann er eiginlega að taka verslunarmannahelgina út aðeins of seint. Golden Gate og Pier 39 voru skoðuð.
Nú er bara rjómablíða og ferðinni er heitið til Santa Cruz á Boardwalk og ströndina, ahhhh afslöppun.
3 Ummæli:
er alltaf sama roki� vi� br�na?
Synd a� Hrefna geti ekki veri� me� ykkur � t�ristaleiknum. Sendi �nnu S�lr�nu loftkoss og kn�s.
Bi� l�ka a� heilsa hinum. Vi� pabbi erum a� fara austur a� t�na ber. T&J eru komin � sv�i�.
Mamma Mos�
Jújú alltaf sama rokið :) Já því miður kemst hún ekki með en er bara tvisvar sinnum skemmtilegri á kvöldin þegar við komum heim ;) Vonandi hafið það gott í bústaðnum.
Voðalega er þetta fín peysa sem þú ert í ;)
ohhh, mig hefur alltaf langað að sjá Golden Gate, þegar ég var lítil þá fannst mér voðalega furðulegt að þeir skyldu hafa nefnt brú gullnu geitina.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim