11.6.04

Reagan enn einu sinni

Fær maðurinn ekki að hvíla í friði?
Núna eru þeir búnir að fá nóg af þessu öllu saman í DC (lesist dísí:) og senda Reagan aftur til Kaliforníu. Í dag er þá semsagt opinber minningardagur hans vegna. Allt lokað, flestir í fríi. Þeir kannski verða að gera eins mikið veður af þessu eins og þeir geta því enginn forseti hefur dáið í 31ár eða síðan 1973.
EF við gerðum eins mikið úr svona heima á Íslandi myndu alveg örugglega mjöööög margir mótmæla.

2 Ummæli:

Þann 11:22 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

Þeir ættu nú bara að sprengja Bush. Ég er viss um að hann yrði bara grafinn í kvelli án þess að mikið væri gert úr því :) Ég las í mogganum um hans hlýju orð í garð Reagan um hvernig hann tryggði frið í Kalda stríðinu....það eina sem ég gat lesið var ,,kjósið mig, ég get líka tryggt frið...og svo stórt smeðjulegt bros" Hei, Bush! Hvað er að gerast í Írak? Æ, láttu ekki svona, þú veist víst hvaða land það er. Mannstu, landið sem þú sprengdir? SKO ÞIG!
Hvíl í friði Reagan.

-Berglind Inga

 
Þann 6:54 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ steinunn! ég er líka komin með nýtt númer. það er 6906124. ég er orðin ogvodafonepæjaa! Það er gaman að lesa þetta og geta fylgst alveg með þér! það er gaman!
Sjáumst.... hannna RRRut

 

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim