Heimferð
Eftir að hafa gengið frá á sunnudeginum keyrðum við í bæ sem heitir Point Reyes Station (350íbúar), því Hrefnu hafði verið bent á að skoða þar, við hittum þar á eitthvað svona Karnival eða svoleiðis og sáum þar alvöru ameríska skrúðgöngu. Við stoppuðum stutt í bænum en þó til að borða og skoða smá. Við keyrðum líka niður að Kyrrahafi, ótrúlega flott og ég nýtti að sjálfsögðu hvert tækifæri þegar við sáum til strandar að syngja Strandvarðarlagið... sem ég reyndar kunni ekki alveg og blóta mér að sjálfsögðu fyrir að hafa ekki lært textann nóguvel þegar þetta var í sjónvarpinu;)
Á leiðinni sáum við fullt af fánum flaggað í hálfa stöng og skildum ekkert afhverju. Síðan fréttum við að Ronald Reagan hefði dáið. Tíbískt samt að vera í USA og frétta þetta samt síðastur af öllum:)
Fólk sem ég hitti hérna (og þekkir Finn) reynir alltaf að sjá hvað við erum lík, sumir segjast ekki sjá neitt en aðrir halda því fram að við séum alveg eins... ég veit ekki:) Ég verð nú bara að segja: "En hvað Finnur er heppinn að líkjast mér" ;):p
1 Ummæli:
Some people stand in the darkness
Afraid to step into the light
Some people need to have somebody
When the edge of surrender’s in sight
Don’t you worry,
It’s gonna be alright
Cause I’m always ready
I won’t let you out of my sight
(I’ll be ready) I’ll be ready
(Never you fear) oh don’t you fear
(I’ll be ready)
Forever and always, I’m always here
(Restin er hér, fyrir þá sem hafa áhuga: http://www.themez.co.uk/cgi-bin/boardpower/discussion.cgi?forum=1&discussion=823)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim