Kaldhæðni
Sá brot af þætti á stöð 2 um kostningarnar í ár. Í kvöld var Geir Haarde tekinn fyrir. Í upphafi þegar verið var að tala aðeins um Sjálfstæðisflokkinn, Geir og Davíð var spilað lag. Lagið var spilað af hljómsveit sem ég eeeeelska, Muse. Þannig að það var eitthvað gott í þessum þætt (djók;)). Svo fór ég aðeins að velta þessu fyrir mér. Fannst frekar kaldhæðnisleg að láta hljómsveit sem syngur gegn ráðamönnum.
...Kaldhæðnin er ekki búin! Lagið sem spilað var heitir Take a bow. Texti þessa yyyyndislega lags er svona (takið sérstaklega eftir viðlaginu:
Corrupt
You're corrupt
Bring corruption to all that you touch
Hold
You behold
And beholden for all that you've done
And spin
Cast a spell
Cast a spell on the country you run
And risk
You will risk
You will risk all their lives and their souls
And burn
You will burn
You will burn in hell, yeah you'll burn in hell
You'll burn in hell
Yeah you'll burn in hell
For your sins
Hvort ætli vinstir manneskja hafi ráðið lagavali eða einstaklingurinn hafi ekkert hlustað á textann?
3 Ummæli:
Vá, fyndið :)
ahaha, múhahaha, vá hvað þetta er fyndið, ég verð bara eiginlega að horfa á þetta ;)
Þetta er smjög spes. Trúi því ekki að tilviljun hafi ráðið lagavalinu.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim